Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stjórnmál

InLove

Er ekki komin tími til að leyfa kristnum að taka við "kerfinu"? sem heitir orðið "pólitík" á nútíma mannamáli.

Mér virðist við áhorf og hlustun á beinnar sendinga frá Alþingi sé lítið heilstætt að vinnast.

Tönglast er á Evrópubandalaginu og Icesave til skiptis af meðlimum allra stjórnmálafokka. Eða á hreint út sagt geðveikislega háum peninga upphæðum fáum dauðlegum til skillings, gleðiauka né ánægju.

Ég vil að sanntrúaðir kristnir meðvitaðir og upplýstir stjórnmálamenn lands okkar og þeir eru til, myndi með sér stjórnmálaflokk með það að einbeittu leiðarljósi að komast inn á hið hátt aktaða og háæruverðuga Alþingi þjóðar okkar í almennum kosningum, sem að skaðlausu mætti verða á morgun, næstu vikum, eða mánuðum.

Þetta myndi gerbreyta þjóðar óvoninni  í von og vitanlega öllu Alþingi hressilega. Sé það fyrir mér að hver fungur yrði hafin með kristinni bæn í upphafi hvers fundar, þar sem yrði beðið fyrir fundarsköpum,

þingmönnum, verkefnum þingsins framundan og svo vitanlega þjóðinni allri og að því loknu, tekist á við þau mál og efni er bíða úrllausnar hverju sinni.

Ég er ánægður með það að hafa hlerað nýlega um að hugsanlegt kristið framboð sé í deiglu nú í næstu komandi Bæjar og Sveitarstjórnar kosningum á komandi vori og mun fastlega leggja lið því framboði. ef af verður og bið blessunar Guðs í Jesú nafni.

 

Kristján Sigurjónsson


Um bloggið

Kristján Tryggvi Sigurjónsson

Höfundur

Kristján Tryggvi Sigurjónsson
Kristján Tryggvi Sigurjónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband